Vellíðunarpassi
Lónið
Ylja veitingastaður
Svæðið
Gjafakort
Bóka borð
Í Laugarás Lagoon geta gestir valið þá upplifun sem hentar þeim best. Við bjóðum upp á þrjá aðganga: Birki, Lerki og Ösp sem spanna allt frá einföldum aðgangi í lónið yfir í lúxuspakka með fjölbreyttum viðbótum.



Baðaðu þig í einstöku umhverfi. Baðlónið er á tveimur hæðum við bakka Hvítár og fellur fullkomlega við náttúru Suðurlands.


Ylja er enn ein perlan sem meistarakokkurinn Gísli Matt hefur skapað. Matseðillinn nýtir sér hráefni úr nágrenninu, kjöt, grænmeti og fisk.

Listin að elska sjálfan sig
Við trúum því að vellíðan byrji hjá okkur sjálfum. Með 10 skipta kortinu færðu að æfa listina að hlúa að líkama og sál og bjóða öðrum með þér í ferðalagið.
Njóttu þín í uppsveitum Árnessýslu

Opnunartími á sumrin: júní-september
Lónið er opið daglega frá 10:00 til 22:00
Síðasti aðgangur er 20:30
Veitingastaðurinn Ylja er opinn daglega frá 11:00 til 22:30
Síðustu borðapantanir klukkan 21:00
Opnunartími á veturna: október-maí
Lónið er opið daglega frá 10:00 til 21:00
Síðasti aðgangur er 19:30
Veitingastaðurinn Ylja er opinn daglega frá 11:30 til 21:00
Síðustu borðapantanir klukkan 20:00

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu tilkynningu um nákvæma opnunardagssetningu, viðburði og annað áhugavert.
I'm signing up as
